Fréttir Herman Ingi lætur af störfum sem skólabílstjóri Kjósarhrepps eftir 40 ár í starfi. 13.06.2023 Hermann ingi Ingólfsson hefur starfað sem skólabílstjóri Kjósarhrepps í 40 ár.
Fréttir Auglýsing Laus er til umsóknar staða aðalbókara hjá Kjósarhreppi 09.06.2023 Kjósarhreppur óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf aðalbókara. Starfið er mjög margþætt og krefst góðrar bókhaldsþekkingar og kunnáttu í reikningsskilum.
Fréttir Nú má líka nálgast körfur og poka undir lífrænan úrgang í Kaffi Kjós 07.06.2023 Körfur og pokar undir lífrænan úrgang (matarleifar) eru aðengilegar öllum að kostnaðrlausu.
Fréttir Bygginga- og skipulagsmál Auglýsing Kjósarhreppur auglýsir skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi Hvammur-Hvammsvík Kjósarhreppi 30.05.2023 Samþykkt var í sveitarstjórn Kjósarhrepps 11. apríl 2023 að breyta deiliskipulag Hvammur-Hvammsvík frá maí 2000.