Fréttir
Kjósarhreppur flokkar, nýtt flokkunarkerfi og söfnun á matarleifum
17.04.2023
Árið 2023 verður innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.