Fréttir
Bygginga- og skipulagsmál
Tillaga að breyting á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 og tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Hvammur Hvammsvík í kjósahreppi.
21.03.2023
Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 9. mars 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 skv. 1. mgr. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.