Fara í efni

Snjómokstur

Snjómokstur á stofn- og tengivegum Kjósarhrepps er á ábyrgð Vegagerðarinnar og eru þjónustaðir samkvæmt eftirfarandi töflu.

Viðmiðunarreglur um snjómokstur og hálkuvarnir má sjá hér

Snjómokstur - Vetrarþjónusta

Framkvæmd snjómoksturs á ábyrgð sveitarfélagsins

Mánudaga – föstudaga. Mokstur á akstursleið skólabílsins lokið fyrir kl. 07:00.
Mánudaga – föstudaga. Snjómokstri helstu aðalleiða Kjósarhrepps skal að öllu jöfnu vera lokið fyrir kl. 7:30. héraðsvegir eru vegir sem liggja að býlum, kirkjustöðum og öðrum opinberum stofnunum.
Laugardaga – sunnudaga. Snjómokstri helstu aðalleiða Kjósarhrepps skal að öllu jöfnu vera lokið milli kl. 8:00 – 9:00, héraðsvegir eru vegir sem liggja að býlum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?