Fara í efni

Ferðastyrkir framhaldsskólanema

Ferðastyrkir framhaldsskólanema

Ferðastyrkur Kjósarhrepps til framhaldskólanema

Rétt til framlags eiga þeir framhaldsskólanemar sem eiga lögheimili í Kjósarhreppi og stunda reglubundið framhaldsnám hér á landi.
Sækja þarf um fyrir hverja önn umsóknarform opnast 1. desember fyrir haustönn og 1.maí fyrir vorönn.
Styrkurinn fyrir haustönn er greiddur út í desember og fyrir vorönn í lok maí.
 

Reglur um ferðastyrk Umsókn um ferðastyrk

Jöfnunarstyrkur hjá Lín

Ungmenni í Kjósarhreppi sem stunda nám á framhaldskólastigi geta sótt um jöfnunarstyrk. Jöfnunarstyrkur (áður dreifbýlisstyrkur) er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Allar upplýsingar, reglur og umsóknarferli er hjá Lín.

Jöfnunarstyrkur

Framhaldskólanemendur athugið sveitafélagið vill benda á að allar umsóknir til Lín fá höfnun vegna póstfangsins 276 Mosfellsbær og þarf því að hringja í Lín og tilgreina að viðkomandi sé í Kjósarhreppi ekki Mosfellsbæ hafi umsókn verið hafnað vegna póstfangs.

Getum við bætt efni þessarar síðu?