Nefndir og ráð
Fastanefndir og aðrar starfandi nefndir
Hlutverk nefnda sveitarfélagsins er skýrt í samþykktum sveitarstjórnar, lögum og reglum.
Samþykktir nefnda í einstökum málum þarf að staðfesta í sveitarstjórn.
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd
Verksvið: lögbundinverkefni skipulagsnefndar skv. 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingamál samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010, náttúruverndar skv. lögum um náttúruvernd nr. 60/2013, úrgangsmál samkvæmt lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998. Nefndin skal jafnframt fara með landbúnaðarmál, sbr. lög um búfjárhald nr. 38/2013 og lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum nr.64/1994, samgöngu og umferðarmál sbr. umferðarlög nr. 77/2019.
Fastur fundartími: Síðasta fimmtudag í mánuði kl: 16:00
Aðalmenn:
Elís Guðmundsson , formaður (A)
Magnús Kristmannsson, varaformaður (Þ)
Petra Marteinsdóttir (A)
Davíð Örn Guðmundsson (Þ)
Guðmundur Davíðsson (A)
Varamenn:
Ernst Verwijnen (A)
Þorbjörg Skúladóttir (Þ)
Guðbjörg Jóhannesdóttir (A)
Magnús Guðbjartsson (Þ)
Andri Jónsson (A)
Fjölskyldu- og menningarnefnd
Verksvið: Hlutverk nefndarinnar er að fara með verkefni sem tengjast málaflokkum sem undir hana falla. Um er að ræða menningarmál sveitarfélagsins og viðburði samkvæmt samþykktum þar um. Nefndin fer einnig með æskulýðsmál samkvæmt æskulýðslögum, nr. 70/2007.
Nefndin kemur saman fyrir luktum dyrum á ákveðnum fundartíma í þriðju viku mánaðar, að jafnaði annan hvern mánuð en oftar ef nauðsyn krefur í samráði við sveitarstjóra.
Fastur fundartími: Er miðvikudagur í þriðju viku mánaðar kl: 16:00, annan hvern mánuð.
Aðalmenn:
Helga Hermannsdóttir, formaður (A)
Þóra Jónsdóttir (Þ)
Andri Jónsson (A)
Arna Grétarsdóttir (Þ)
Sigrún Finnsdóttir (A)
Varamenn:
Brynja Baldursdóttir (A)
Sævar Jóhannesson (Þ)
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir (A)
Ekki búið að skipa annan vamann Þ lista
Atli Snær Guðmundsson (A)
Kjörstjórn
Aðalmenn:
Andrés Óskarsson Sandslundi, formaður
Unnur Sigfúsdóttir Bollastöðum
Arna Grétarsdóttir Reynivöllum
Varamenn:
Stella Marie Burgess Pétursson Káranesi
Aðalheiður Birna Einarsdóttir Hjalla
Lárus Vilhjálmsson Álfagarði
Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Fulltrúar sveitarfélaga í nefndinni
Almannavarnarnefnd
Aðalfulltrúi:
Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri.
Sigurþór I Sigurðsson, sveitarstjórnarfulltrúi.
Varafulltrúi:
Jóhanna Hreinsdóttir, oddviti.
Regína Hansen, sveitarstjórnarfulltrúi.
Rit- og útgáfunefnd
Aðalmenn:
Karl Magnús Kristjánsson Eystri-Fossá
Gunnar Kristjánsson Súluhöfða
Varamenn:
Kristján Finnsson Grjóteyri
Hulda Þorsteinsdóttir Eilífsdal
Notendaráð Kjósahrepps og Mosfellsbæjar um málefni fatlaðs fólks
Aðalmenn:
Hildur Björg Bæringsdóttir, formaður
Netfang: hildurb@mos.is
Jóhanna Hreinsdóttir
Netfang: johanna@kjos.is
Benedikta Birgisdóttir
Netfang: benedikta@hjalli.is
Páll Einar Halldórsson
Netfang: peh@simnet.is
Sveinbjörn Benedikt Eggertsson
Netfang: sveinbjornbeggertsson@gmail.co
Júlíana Guðmundsdóttir
Netfang: julianagudmundsdottir@gmail.com
Varamenn:
Sigurþór Ingi Sigurðsson
Netfang: siggir6@gmail.com
Helga Hermannsdóttir
Netfang: helgakjos@gmail.com
Sigrún Þórarinsdóttir
Netfang: reyktravel@gmail.com
Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Netfang: hannagull@simnet.is
Ölvir Karlsson Netfang: olvirk@mos.is
Brynja Hlíf Hjaltadóttir Netfang: brynjahlif@mos.is
Starfsmaður ráðsins
Elva Hjálmarsdóttir, ráðgjafi á Fjölskyldusviði Mosfellsbæjar
Netfang: elvah@mos.is
Vöktunarnefnd Grundartanga
Aðalmenn:
Þórarinn Jónsson Hálsi
Varamenn:
Einar Tönsberg
Stjón SSH
Aðalmenn:
Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
Varamenn:
Jóhanna Hreinsdóttir oddviti
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðis
Aðalmenn:
Elís Guðmundsson Hlíðarási
Magnús Ingi Kristmannsson Stekkjarhóli
Varamenn:
Pálmar Halldórsson - skipulagsfulltrúi
Petra Marteinsdóttir Flekkudal
Öldungaráð
Aðalmenn:
Brynja Lúthersdóttir Þrándarstöðum
Sigrún Finnsdóttir
Varmenn:
Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir
Guðný G. Ívarsdóttir
Ungmennaráð
Aðalmenn:
Þóra Jónsdótti Eyrar 1
Aldís Mea Kibler Brekkukoti
Varamenn:
Dagrún Fanný Liljarsdóttir Traðarholti
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir Miðdal