Fréttir Söfnun á heyrúlluplasti í Kjósarhreppi 25.01.2023 Á morgun, fimmtudaginn 26. janúar mun Terra safna saman heyrúlluplasti á þeim bæjum sem þess óska.
Fréttir Gámaplanið lokað í dag, sunnudaginn 22. janúar, vegna veðurs 22.01.2023 Endurvinnsluplanið að Hurðarbaksholti verður lokað í dag sunnudaginn 22. janúar vegna veðurs og færðar.
Fréttir Folaldasýning Adams 18.01.2023 Hestamannafélagið Adam í Kjós hefur ákveðið að halda árlega folaldasýningu sína laugardaginn 28.
Fréttir Seinkun á sorphirðu sem vera átti í dag 16. janúar 16.01.2023 Sorphirða sem vera á átti í dag samkvæmt sorphirðudagatali seinkar til morguns.