Miðvikudaginn 23. febrúar sl. urðu íbúar í Kjósinni þess varir að búið var að skilja eftir rusl, mestmegnis bílparta við veiðiveginum við hliðina á Hvassnes sem liggur í átt að Þorláksstöðum.
Orlofsnefnd húsmæðra í Gullbringu- og Kjósarsýslu fyrir sveitarfélögin Garðabæ,
Kjósarhrepp, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes auglýsir hér með orlofsferðir fyrir árið 2023
Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni island.is undir „Mínar síður“ og er innskráning með veflykli ríkisskattstjóra eða með rafrænum skilríkjum.