Fréttir
Áríðandi tilkynning – tunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis í Kjósinni hefjast í vor.
16.12.2022
Áríðandi tilkynning – tunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis í Kjósinni hefjast í vor.
Eins og fram hefur komið mun á vormánuðum 2023 verða innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.