Kjósarhreppur auglýsir verkefnislýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og nýs deiliskipulags fyrir svæði ÍB8 í landi Eyri í Hvalfirði í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Ríkiskaup, fyrir hönd Kjósarhrepps, kt: 690169-3129, óska eftir tilboðum í skóla- og frístundaakstur. Þjónustan, það sem hér um ræðir, nær til hefðbundins skólaaksturs grunnskólabarna.