Fara í efni

Skóla- og frístundaakstur fyrir Kjósarhrepp

Deila frétt:

Ríkiskaup, fyrir hönd Kjósarhrepps, kt: 690169-3129, óska eftir tilboðum í skóla- og frístundaakstur. Þjónustan, það sem hér um ræðir, nær til hefðbundins skólaaksturs grunnskólabarna. Um er að ræða akstur með grunnskólanemendur í upphafi og lok skóladags, að og frá skóla og akstur með börn í félagsmiðstöð tvisvar í viku á tímabilinu 16:00 til 22:30.

Allar nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa.