Fréttir Boðað er til fundar með sauðfjárbændum í Kjósarhreppi 10.07.2023 Sauðfjárbændum í Kjósarhreppi er boðið til fundar í Ásgarði miðvikudaginn 12. Júkí nk. kl. 20:00.
Fréttir Hjólreiðakeppni í Kjósinni, Meðalfellshringurinn 07.07.2023 Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur götuhjólreiðakeppni laugardaginn 8. júlí frá kl. 10:00 til kl. 14:00.
Fréttir Breytingar í sveitarstjórn 03.07.2023 Regína hansen Guðbjörndóttir hefur sagt sig frá störfum í sveitarstjórn, vegna búferlaflutninga úr sveitarfélaginu.
Fréttir Boðskort - Þættir úr sögu Kjósar - útgáfuhóf 27.06.2023 Í tilefni af útgáfu bókarinnar Þættir úr sögu Kjósar verður haldið útgáfuhóf í Ásgarði í Kjós þann 29. Júní kl. 15:00.