Fréttir Truflun á rafmagni í hluta Kjósarhrepps 31. 08.23 30.08.2023 Rafmagnslaust verður í Kjós 31. 08.23 frá kl. 16:30 til 16:45 vegna viðhalds.
Fréttir Loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins 14.08.2023 Borgarstjóri og bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu ásamt framkvæmdastjóra SSH undirrituðu formlega loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins föstudaginn11. ágúst sl.
Fréttir Nuddbekkur fæst gefins 08.08.2023 Fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi gamli nuddbekkur fæst gefins gegn því að vera sóttur á næstu dögum.
Fréttir Hesta- og útivistarmessa í Reynivallakirkju 03.08.2023 Á sunnudaginn um verslunarmannahelgina verður hin árlega Hesta- og útivistarmessa kl.14 í Reynivallakirkju.