Hjólreiðakeppni í Kjósinni, Meðalfellshringurinn
07.07.2023
Deila frétt:
Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur götuhjólreiðakeppni laugardaginn 8. júlí frá kl. 10:00 til kl. 14:00. Hjólað verður í kringum Meðalfell réttsælis frá Kaffi Kjós endamark við Hjalla.
Vonumst við til þess að keppnin valdi ekki óþægindum fyrir íbúa svæðisins en biðjum um tillitsemi vegfarenda. Börn verða einnig á veginum.
Öllum er velkomið að koma og horfa á keppnina.
Bestu kveðjur, Jón Gunnar Kristinsson og Hjólreiðafélag Reykjavíkur.