Fara í efni

Vinnuskóli í Kjósarhreppi 2023, uppfærð frétt.

Deila frétt:

Vinnuskóli verður með hefðbundnum hætti í Kjósarhrepp sumarið 2023. Við erum afskapleg ánægð að geta auglýst það að búið er að ráða verkstjóra í vinnuskólann, Lilja Hallbjörnsdóttir, markþjálfi hefur verið ráðin og tekur til starfa 3. júlí nk.

Jóhanna Hreinsdóttir oddviti stýrir hópnum vikuna 19. til 22. júní.

Lilja tekur við og verður vikuna 26. til 29. júní.

Egninn vinnuskóli verður svo vikuna 3. til 6. júlí

Vinnuskólinn verður svo með hefðbundnum hætti frá 10. Júlí og lýkur  27. júlí.

Vinnutími er frá 8:15 til 14:00- mánudaga til fimmtudaga, nemendur hafa með sér nesti og klæðnað eftir veðri.  Skráning er í netfanginu oddviti@kjos.is og nánari upplýsingar í síma 864-7029.

Nánar má lesa um vinnuskólann á kjos.is > þjónusta > börn og unglingar