Körfur og pokar undir lífrænan úrgang (matarleifar) eru aðengilegar öllum að kostnaðrlausu bæði í Áskrifstofu sveitarfélagsins og í Kaffi kjós. Sumarhúsaeigendur eru hvattir til að taka þátt í þessu stóra lofstlagsverkefni sem endurvinnsla matarleifa er og sækja sér körfu og poka.