Bygginga- og skipulagsmál
Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps vegna frístundabyggðar við Nesveg
10.05.2022
Í breytingunni felst að frístundabyggð F4a við Nesveg er stækkuð um 1,5 ha og lóðum er fjölgað úr fimm í átta.