Bygginga- og skipulagsmál
Samþykkt heimildar fyrir breytingu deiliskipulags og óverulegrar breytingar aðalskipulags Kjósarhrepps 2017-2029.
12.06.2022
Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti 4. maí 2022 að heimila breytingu deiliskipulags fyrir 4 frístundalóðir til viðbótar við þær sem fyrir eru, í landi Flekkudals á svæði fyrir frístundabyggð F4b.