Lokað verður á endurvinnsluplaninu á hvítasunnudag, 5. júní. Opið verður á endurvinnsluplaninu annan í hvítasunnu frá kl.11-16.