Framboðsfundur
03.05.2022
Deila frétt:
Sameiginlegur framboðsfundur
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 14. maí og í Kjósarhreppi eru þrjú framboð, Íbúar í Kjós (A), Kjósarlistinn (K) og Saman í sveit (Þ).
Framboðin halda sameiginlegan framboðsfund í Félagsgarði miðvikudagskvöldið 11. maí kl. 20:00.
Framboðin flytja sínar stefnuræður og í kjölfarið verða opnar umræður undir stjórn fundarstjóra.
Fundarstjóri er Magnús Kristmannsson Stekkjarhóli
Allir íbúar velkomnir