Fara í efni

Fréttir

Bygginga- og skipulagsmál

Kjósarhreppur auglýsir skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 - Deiliskipulag Hvítaness, Kjósarhreppi

Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkt þann 30. mars 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu á neðri hluta jarðarinnar Hvítanes í Kjósarhreppi, dags. 2.3.2022, í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að sækja um undanþágu frá grein 5.3.2.14. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 varðandi fjarlægðar mannvirkja nær vötnum ám eða sjó en 50 m.