Fara í efni

Fréttir

Fréttir

Reynivallakirkja - Pílagrímaganga 15. júlí og Hesta- og útivistarmessa 1. ágúst

Pílagrímaganga frá Reynivallakirkju þann 15. júlí lagt af stað frá Reynivöllum kl 9:00 Hin árlega hesta- og útivistarmessa verður í Reynivallakirkju þann 1. ágúst kl.14. Kaffi á pallinum við prestssetrið á eftir messu. Aðalfundur Reynivallasóknar var haldinn 28. júní og kosið var í sóknarnefnd.
Tilkynning

Tilkynning frá Kjósarveitum

Nú stendur yfir færsla á göngum Kjósarveitna yfir í nýtt viðskiptamannakerfi og mun Kjósarveitur notast við sama kerfi og Kjósarhreppur. Vegna þessa getur orðið töf á útsendingu reikninga fyrir júní mánuð.
Tilkynning

Útialtarið við Esjuberg vígt

Sunnudaginn 20. júní kl. 14. mun biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vígja keltneskt útialtari í landi Esjubergs á Kjalarnesi.