Bygginga- og skipulagsmál
Auglýsing um skipulagslýsingu vegna tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029
09.03.2022
Kjósarhreppur auglýsir skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing um skipulagslýsingu vegna tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029