Sorplosun
24.02.2022
Deila frétt:
Sorpbíll er á ferðinni í dag og eru íbúar eru hvattir til að hreinsa snjó frá tunnunum sínum til að tryggja aðgengi annars verður ekki tæmt.
Þar sem er þröngt að húsum vegna snjóaruðninga þarf að færa tunnur að afleggjurum.
Hægt er að sjá hér hvenær bílinn er á ferðinni í Kjósinni og hvaða tunnur er verið að tæma hverju sinni.