Aðstaða til fundarhalds í Ásgarði fyrir framboð
05.05.2022
Deila frétt:
Aðstaða til fundarhalds í Ásgarði fyrir framboð
Fundarsalur á 1. hæð í Ásgarði er opinn fyrir öll framboð fram að kosningum.
Afnot salarins eru gjaldfrí og heimil frá kl 16. á virkum dögum og um næstu helgi.
Mikilvægt er að panta salinn á kjos@kjos.is eða hringja í oddvita í síma 8932496.
Karl Magnús Kristjánsson
Oddviti og sveitarstjóri