Fréttir
Viljum við stórkostlega ammoníaksframleiðslu í Hvalfjörðinn?
11.07.2024
Meiri stóriðja
í Hvalfjörðin í boði skipulagsyfirvalda í Hvalfjarðarsveit og Faxaflóahafna. Qair á Íslandi ehf. undirbýr nú framleiðslu á rafeldsneyti öðru nafni ammoníaki á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.