Fréttir
Alþjóðlegi rafrusldagurinn 14.október 2024: Leitum að rafrusli – finnum, endurvinnum og gefum verðmætum nýtt líf!
12.09.2024
Söfnunarátak í september/október. Í ár er slagorð vitundarvakningarinnar „Leitum að rafrusli – finnum, endurvinnum og gefum verðmætum nýtt líf!“