Fréttir Brunabótamat, vanmetnar fasteignir í Kjósinni 18.11.2024 Borið hefur á því við skoðun á fasteignaskrár og á byggingaframkvæmdum hér í Kjósinni að brunabótamat er í of mörgum tilfellum ábótavant.
Fréttir Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 2024 liggur frammi 07.11.2024 Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Kjósarhrepp vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Ásgarði.
Fréttir Svavar Knútur á Hjalla 07.11.2024 Svavar Knútur heimsækir Suðvesturhornið föstudagskvöldið 22. Nóvember næstkomandi og heldur tónleika í hlöðunni á Hjalla í Kjós.
Fréttir 298. fundur sveitarstjórnar Kjósarhrepps 04.11.2024 Næsti fundur sveitarstjórnar Kjósarhepps verður haldinn í Ásgarði miðvikudaginn 6. nóvember nk. kl. 16:00