Vegna bilana á bílum hjá Terru verða tunnur við heimili losaðar fimmtudag og föstudag, 19 og 20. desember í stað mánudagsins 23. desember. Þar sem gera má ráð fyrir miklum úrgang yfir jólin verða tunnurnar næst losaðar viku fyrr en sorphirðudagatal gerir ráð fyrir.