Bleik bænastund í Reynivallakirkju.
18.10.2024
Deila frétt:
Bleik - bænastund fimmtudaginn 24. október kl. 20. Kirkjugestir eru hvattir til að mæta í bleiku. Reynivallakirkja er upplýst bleikum ljósum allan október til að sýna konum sem greinst hafa með krabbamein samstöðu.
Sr. Arna Grétarsdóttir leiðir stundina.
Súkkulaði, konfekt og samfélag eftir stundina.
Sóknarnefnd og sóknarprestur.