Fréttir Breytingar hjá þeim sem hafa verið með gjöld í boðgreiðslum 02.01.2024 Vakin er athygli á að frá 1. janúar falla boðgreiðslur á gjöldum s.s. hitaveitu og fasteignagjöldum niður.
Fréttir Hálka á vegum í Kjósarhreppi 02.01.2024 UPPFÆRÐ FRÉTT. Mikil hálka er á vegum í Kjósarhreppi.
Fréttir Breytingar á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentu 22.12.2023 Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar fjórða samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk
Fréttir Seinkun á sorphirðu 21.12.2023 Sorphirða sem átti að fara fram 18. desember verður framkævmd í dag 21. desember.