Tilkynning
Íbúafundur Kjósverja - Minnum á fundinn á morgun þriðjudag 22. júní kl. 20:00
09.06.2021
Valkostagreining vegna sameiningar sveitarfélaga
Íbúum Kjósarhrepps er boðið til íbúafundar þriðjudaginn 22. júní til að ræða mögulega sameiningarvalkosti.