Tilkynning frá sóknarnefnd Reynivallakirkju
04.06.2021
Deila frétt:
Á fundi sóknarnefndar Reynivallakirkju þann 13. maí 2021 var samþykkt að fara í lagfæringar við leiðin í garðinum og endurtyrfa þar sem þarf. Ætlunin er að hætta að hlaða upp leiðin til einföldunar allri umhirðu við garðinn.
Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar geta haft samband við Huldu í síma 892 1289