Fréttir
Skrifstofa Kjósarhrepps og Gámaplan verða lokuð vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar.
19.03.2025
Skrifstofa Kjósarhrepps og Gámplan verða lokuð fimmtudaginn 20. mars vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar, lögmanns og bónda frá Flekkudal.