Fréttir Samningur um vetrarþjónustu samþykktur 27.11.2024 Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 27. nóvember að taka tilboði frá ÓV jarðvegi ehf um vetrarþjónust í Kjósarhreppi 2024 -2027.
Fréttir Þegar Kjósin ómaði af söng 27.11.2024 Bókin Þegar Kjósin ómaði af söng er byggð á viðtölum Ágústu Oddsdóttur við eldra fólk í Kjós um árabil .
Fréttir Alþingiskosningar 2024 22.11.2024 Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember 2024. Kjörstaður í Kjósarhreppi er í Ásgarði í Kjós.
Fréttir Aðventumarkaðurinn í Kjós 21.11.2024 Hinn árlegi aðventumarkaður verður haldinn í Félagsgarði laugardaginn 7. desember kl: 12-16.