Fara í efni

Konudagsmessa í Reynivallakirkju 23. febrúar kl. 17:00

Deila frétt:

Er ekki tilvalið að bjóða konunum í þínu lífi í fallega stund á konudaginn í Reynivallakirkju kl.17?

Dagurinn er tileinkaður mæðrum, dætrum, kærustum, eiginkonumog vinkonum.  Jóhanna oddviti flytur hugvekju, Andri Eyvinds trúbador leiðir tónlist ásamt kirkjukórnum og kvenfélagskonur gefa kirkjunni hjólastólabraut. Notaleg stund sem hentar öllum aldurshópum. 

                          Súpa og pizza i Ásgarði á eftir.