Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5
2311003F
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5
- 1.2 2311009 Nesvegur 1-10 - Fyrirspurn til skipulagsfulltrúa; breyting á aðalskipulagi, frístundabyggð í íbúabyggðSkipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að taka erindið til skoðunar innan vinnu við endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps 2017-2029 sem er áætlað að hefjist 2024. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
- 1.3 2311008 Eyjatún - Fyrirspurn til skipulagsfulltrúa; breyting á aðalskipulagi, frístundabyggð í íbúabyggðSkipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að taka erindið til skoðunar innan vinnu við endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps 2017-2029 sem er áætlað að hefjist 2024. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags-, umhverfis og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að tillagan hljóti málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags-, umhverfis og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að tillagan hljóti málsmeðferð í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Sveitarstjórn afgreiðslu nefndarinnar.
- 1.6 2311036 Miðdalur 3, L225605 - Umsókn um stofnun spildu til stækkunar á lóðinni Heiðarás, L173490Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd gerir ekki athugasemd og leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun spildunnar þar sem fyrir liggur samþykki þinglýstra eiganda upprunalands. Bókun fundar Sveitarstjórn afgreiðslu nefndarinnar.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að grenndarkynna erindið fyrir lóðarhöfum Stampa 27 L199339, Stampa 25 L199338, Stampa 21 L199334, Berjabraut 9 L199288, Berjabraut 5 L199284 og Háls L126085 sbr. 1.mgr. 44.gr. skipulagslaga nr 123/2010. Bókun fundar Sveitarstjórn afgreiðslu nefndarinnar.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd hefur kynnt sér tillöguna og leggur til við sveitarstjórn að ekki verði gerðar athugasemdir. Bókun fundar Sveitarstjórn afgreiðslu nefndarinnar.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að kalla eftir kynningu á málinu þegar tillaga að deiliskipulagi liggur fyrir.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd telur athugasemd sem barst ekki eiga við og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarheimild þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
-
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemda skv. 2.mgr. 44.gr. skipulagslaga. Nefndin er sammála að kynna erindið fyrir lóðarhöfum Fossá L126041.
Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar. -
Skipulags- umhverfis og samgöngunefnd - 5 Samþykkt samhljóða.
2.Fjölskyldu- og menningarnefnd - 3
2311001F
-
Fjölskyldu- og menningarnefnd - 3 Nefndin leggur til að Kjósarhreppur kaupi eitt eintak af Ísland atvinnuhættir og menning 2020 og gefi bókasafninu. Nefndin telur sig ekki hafa nægar upplýsingar til að taka afstöðu til þátttöku í Ísland atvinnuhættir og menning 2030. Bókun fundar Sveitarstjórn tekur undir með Fjölskyldu- og menningarnefnd um kaup á einu eintaki af Ísland atvinnuhættir og menning 2020. Sveitarstjórn ætlar að sitja hjá að þessu sinni og afþakkar þátttöku í útgáfu bókarinnar Ísland atvinnuhættir og menning 2030.
-
Fjölskyldu- og menningarnefnd - 3 Lagt fram til kynningar
-
Fjölskyldu- og menningarnefnd - 3 Samþykkt samhljóða.
-
Fjölskyldu- og menningarnefnd - 3 Lagt fram til kynningar.
-
Fjölskyldu- og menningarnefnd - 3 Samþykkt samhljóða.
3.Fjárhagsáætlun 2024-2027
2308023
Tekin er til síðari umræðu fjárhagsáætlun Kjósarhrepps fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027.
Áætlað er að heildartekjur fyrir A- og B-hluta á árinu 2024 verði 559.7 m.kr. og að áætluð rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði verði 426.3 m. kr. Rekstarniðurstaða fyrir afskriftir og fjármagnsliðið er áætluð jákvæð um 133.4. m.kr. Fjármagnsliðir eru áætlaðir neikvæðir sem nemur tæplega 47.5 m. kr. Í áætluninni er gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A- og B- hluta verði jákvæð um 62.7 m.kr.
Áætluð fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 114.5 m.kr. sem verður mætt með lántöku. Þessar fjárfestingar eru nánast allar hjá hitaveitunni, Handbært fé í árslok er áætlað 230.4m.kr.
Áætlað er að heildartekjur fyrir A- og B-hluta á árinu 2024 verði 559.7 m.kr. og að áætluð rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði verði 426.3 m. kr. Rekstarniðurstaða fyrir afskriftir og fjármagnsliðið er áætluð jákvæð um 133.4. m.kr. Fjármagnsliðir eru áætlaðir neikvæðir sem nemur tæplega 47.5 m. kr. Í áætluninni er gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A- og B- hluta verði jákvæð um 62.7 m.kr.
Áætluð fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 114.5 m.kr. sem verður mætt með lántöku. Þessar fjárfestingar eru nánast allar hjá hitaveitunni, Handbært fé í árslok er áætlað 230.4m.kr.
Sveitarstjórn staðfestir við síðari umræðu fjárhagsáætlun 2024-2027 og þakkar sveitarstjóra, hitaveitustjóra og starfsfólki fyrir vel unnin störf við áætlunargerðina.
4.Möguleg sameining Kjósarhrepps við önnur sveitarfélög
2312001
I því skyni að stuðla að 1.000 íbúa markinu var sveitarfélögum með færri en 250 íbúa falið að hefia formlegar sameiningarviðræður eða skila til umsagnar innviðaráðuneytisins áliti um stöðu sveitarfélagsins, getu þess til að sinna lögbundnum verkefnum og kosti sameiningar við annað eða önnur sveitarfélög eigi síðar en 14. maí 2023, sbr. 4. gr. og X. bráðabirgðaókvæði sveitarstjómarlaga. Umsögn róðuneytisins um innsent álit sveitarfélagsins liggur nú fyrir.
Ráðuneytið fer fram á að bæði álit sveitarfélagsins og umsögn róðuneytisins verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins og eftir atvikum kynnt fyrir íbúum sveitarfélagsins með öðrum hætti. Að því loknu skal sveitarstjórn taka ákvörðun um hvort hefia eigi formlegar sameiningarviðræður við annað eða önnur sveitarfélög ó grundvelli 119 gr.sveitarstjórnalaga og hafa um það tvær umræður. Með vísan til 113. gr. sveitarstjómarlaga fer ráðuneytið fram á að vera upplýst umniðurstöðu ákvörðunar sveitarstórnar þegar hún líggur fyrir.
Ráðuneytið fer fram á að bæði álit sveitarfélagsins og umsögn róðuneytisins verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins og eftir atvikum kynnt fyrir íbúum sveitarfélagsins með öðrum hætti. Að því loknu skal sveitarstjórn taka ákvörðun um hvort hefia eigi formlegar sameiningarviðræður við annað eða önnur sveitarfélög ó grundvelli 119 gr.sveitarstjórnalaga og hafa um það tvær umræður. Með vísan til 113. gr. sveitarstjómarlaga fer ráðuneytið fram á að vera upplýst umniðurstöðu ákvörðunar sveitarstórnar þegar hún líggur fyrir.
Erindi Innviðaráðuneytisins varðandi möguleika Kjósarhrepps til sameiningar öðru eða öðrum sveitarfélögum tekið til fyrri umræðu. Málinu vísað til síðari umræðu.
5.Tilnefning í vatnasvæðanefnd
2302012
Ísland er eitt vatnaumdæmi samkvæmt skilgreiningu laga, en landinu er skipt í fjögur vatnasvæði og á hverju svæði skal starfa vatnasvæðanefnd. Hlutverk vatnasvæðanefnda er fyrst og fremst að vera Umhverfisstofnun til ráðgjafar og veita upplýsingar vegna gerðar vöktunaráætlunar, aðgerðaráætlunar og vatnaáætlunar. Vatnasvæðanefnd skal einnig vera rannsóknastofnunum til ráðgjafar vegna verkefna sem þeim eru falin í samningum við Umhverfisstofnun um málefni sem snerta viðkomandi vatnasvæði.
Umhverfisstofnun óskar eftir að sveitarfélög tilnefni fulltrúa sinn, og annan til vara.
Umhverfisstofnun óskar eftir að sveitarfélög tilnefni fulltrúa sinn, og annan til vara.
Sveitarstjórn leggur til að Sigurþór Ingi Sigurðsson verði aðalmaður og Jóhanna Hreinsdóttir til vara. Sveitarstjóra er falið að tilkynna tilnefninguna til Umhverfisstofnunar.
6.Beiðni um styrk frá Hjálparstarfi Kirkjunnar
2311003
Hjálparstarfið kemur til móts við fjölskyldur sem búa við fátækt með aðstoð fyrir jólin. Aðstoðin er fyrst og fremst í formi inneignarkorta fyrir matvöru.
Sveitarstjórn leggur til að veittur verði 100.000 kr. styrkur til Hjálparstarfs kirkjunnar.
7.Styrkumsókn frá Aflinu, samtökum fyrir þolendur ofbeldis
2310039
Aflið, samtök fyrir þolendur ofbeldis, sinnir einstaklingsviðtölum og hópastarfi, fólki að kostnaðarlausu. Samtökin taka á móti breiðum hópi en á síðasta ári tókum við viðtöl við 112 einstaklinga sem hingað leituðu i fyrsta sinn en alls tókum við viðtöl við tæplega tvö hundruð
einstaklinga. Þess má geta að fólk kemur að jafnaði í sex einstaklingsviðtöl og á möguleika á því að fara í hópastarf í framhaldi af því.
Vegna aukinnar aðsóknar í þjónustu Aflsins, samtaka fyrir þolendur ofbeldis, óska samtökin eftir því við Kjósarhrepp að veita samtökunum styrk að upphæð 100.000 kr.
einstaklinga. Þess má geta að fólk kemur að jafnaði í sex einstaklingsviðtöl og á möguleika á því að fara í hópastarf í framhaldi af því.
Vegna aukinnar aðsóknar í þjónustu Aflsins, samtaka fyrir þolendur ofbeldis, óska samtökin eftir því við Kjósarhrepp að veita samtökunum styrk að upphæð 100.000 kr.
Sveitarstjórn leggur til að veittur verði 100.000 kr. styrkur til Aflsins.
8.Endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps
2310018
Óskað var eftir tilboðum í endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps frá sex verkfræðistofum, tilboð í verkið bárust frá Eflu, Landlínum, Landmótun, Urban arkitektum og V.S.Ó. Frestur til að skila inn var til 1. desember 2023.
Sveitarstjórn þakkar verkfræðistofunum fyrir vel útfærðar tillögur og greinargóð tilboð. Að teknu tilliti til reynslu bjóðanda af gerð aðaskipulags, upphæðar tilboðs með tilliti til þeirra verka sem tilboðið innifelur og nákvæmrar verkáætlunar er sveitarstjórn sammála um að taka tilboði frá Landmótun.
Sveitarstjóra falið að leita samninga við viðkomandi verkfræðistofu.
Sveitarstjóra falið að leita samninga við viðkomandi verkfræðistofu.
9.Fundargerð 567. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
2311018
Fundagerð lögð fram til kynningar.
10.Fundargerð 47. Aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ásamt starfs- og fjárhagsáætlun..
2311019
Fundagerð lögð fram til kynningar.
11.Fundargerð 75 fundar stjórnar Kjósarveitna.
2311023
Fundagerð lögð fram til kynningar.
12.Fundargerð 76. fundar stjórnar Kjósarveitna
2312009
Fundagerð lögð fram til kynningar.
13.Fundargerð 21. fundar stjórnar Leiðarljóss ehf.
2311024
Fundagerð lögð fram til kynningar.
14.Fundargerð 121. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
2311027
Fundagerð lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 936., 937., 938. og 939.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2311029
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
16.fundargerðir 185., 186. og 187. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands
2310040
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
17.Mögulegar breytingar á fyrirkomulagi á heilbrigðiseftirliti á Íslandi
2311006
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.