Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Bréf til sveitarfélaga frá mennta- og barnamálaráðherra vegna móttöku barna á flótta frá Úkraníu
2205028
Niðurstaða:
Lagt fram2.Fundargerð nr 40 - Viðburða- og menningarmálanefndar
2205082
Niðurstaða:
StaðfestHreppsnefnd leggur til að ekkert verði af 17 júní hátíðarhöldum þetta árið. Hreppsnefnd felur nýrri Viðburðarnefnd að hefja strax undirbúning að Kátt í Kjós sem haldin verður 16. júlí.
3.Beiðni um tilnefningu í svæðisskipulagsnefnd
2205123
Niðurstaða:
SamþykktMeð vísan í lið nr.12
4.Umsókn um samfélagstyrk - Endurbætur á leiksvæði
2205150
Niðurstaða:
FrestaðJákvætt tekið í erindið en óskað eftir frekari gögnum í samræmi við úthlutunarreglur sjóðsins.
5.Landsþing og landsþingsfulltrúar
2205024
Hreppsnefnd samþykkir að tilnefna Regínu Hansen Guðbjörnsdóttur sem aðalmann og Jóhönnu Hreinsdóttur sem varamann.
6.Kosning ritara
2205111
Niðurstaða:
SamþykktRHG kosin ritari með 5 atkvæðum
7.Starfshlutfall oddvita og fyrir setu í hreppsnefnd og nefndum sveitarfélagsins
2205114
Hreppsnefnd felur starfandi oddvita að gera drög að starfsamningi.
8.Greiðslur fyrir kjörna fulltrúa í hreppsnefnd, nefndarsetur og aðrar trúnaðarstöður á vegum Kjósarhrepps
2205115
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd ákveður að halda greiðslum fyrir kjörna fulltrúa í hreppsnefnd, nefndarsetur og aðrar trúanaðarstöður á vegum Kjósarhrepps óbreyttum.
9.Yfirfara samþykkt um stjórn og fundarsköp Kjósarhrepps
2205116
Niðurstaða:
SamþykktOddvita falið að yfirfara og gera drög að samþykktum sveitarfélagsins.
10.Tillaga að nýjum starfsnefndum og erindisbréfum þeirra
2205117
Niðurstaða:
SamþykktÁkveðið að hafa óbreytt nefndarfyrirkomulag.
11.Kjör fulltrúa í nefndir og stjórnir hreppsins
2205118
Niðurstaða:
SamþykktFélags, æskulýðs og jafnréttisnefnd
Aðalmenn: Sigrún Finnsdóttir, Sigurþór Ingi Sigurðsson, Dagrún Fanný Liljarsdóttir
Varamenn: Petra Marteinsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Arna Grétarsdóttir
Skipulags og byggingarnefnd
Aðalmenn: Elís Guðmundsson, Petra Marteinsdóttir, Magnús Ingi Kristmannsson
Varmenn: Guðmundur Davíðsson, Magnús Guðbjartsson, Andri Jónsson
Umhverfisnefnd
Aðalmenn: Katrín Cýrusdóttir, Einar Tönsberg, Þorbjörg Skúladóttir
Varamenn: Finnur Pétursson, Þórarinn Jónsson, Ólöf Ósk Guðmundsdóttir
Viðburða og menningarnefnd
Aðalmenn: Sævar Jóhannsson, Helga Hermannsdóttir, Andri Jónsson
Varamenn: Dagrún Fanný Liljarsdóttir, Petra Marteinsdóttir, Hafsteinn Sveinsson
Samgöngu og fjarskiptanefnd
Aðalmenn: Jón Þorgeir Sigurðsson, Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, Jóhannes Björnsson
Varmenn: Þorbjörg Skúladóttir, Helgi Guðbrandsson, Magnús Guðbjartsson
Kjörstjórn
Aðalmenn: Unnur Sigfúsdóttir, Arna Grétarsdóttir, Andrés Óskarsson
Varamenn: Stella Marie Burgess Pétursson, Aðalheiður Birna Einardóttir, Lárus Vilhjálmsson
Almannavarnarnefnd
Aðalmenn: Sveitarstjóri, Adam Finnsson
Varamenn: Andri Jónsson, Regína Hansen Guðbjörnsdóttir
Notendaráð Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um málefni fatlaðs fólks
Aðalmenn: Jóhanna Hreinsdóttir,
Varamenn: Sigurþór Ingi Sigurðsson,
Vöktunarnefnd Grundartanga
Aðalmenn: Þórarinn Jónsson
Varamenn: Einar Tönsberg
Stjórn SSH
Aðalmaður: Sveitarstjóri
Varamaður: Jóhanna Hreinsdóttir
Ungmennaráð:
Aðalmenn: Þóra Jónsdóttir,
Varmenn: Dagrún Fanný Liljarsdóttir,
Öldungaráð:
Aðalmaður: Brynja Lúthersdóttir, Sigrún Finnsdóttir
Varamenn: Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir, Guðný. G. Ívarsdóttir
Fulltrúaráð SSH.
Aðalmenn: Jóhanna Hreinsdóttir
Varamaður: Þórarinn Jónsson
Svæðisskipulagsnefnd.
Aðalmenn: Elís Guðmundsson, Magnús Ingi Kristmannsson
Varamenn: Sigurður Hilmar Ólafsson, Petra Marteinsdóttir
Hreppsnefnd mun ljúka skipun nefnda á næsta hreppsnefndarfundi.
Aðalmenn: Sigrún Finnsdóttir, Sigurþór Ingi Sigurðsson, Dagrún Fanný Liljarsdóttir
Varamenn: Petra Marteinsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Arna Grétarsdóttir
Skipulags og byggingarnefnd
Aðalmenn: Elís Guðmundsson, Petra Marteinsdóttir, Magnús Ingi Kristmannsson
Varmenn: Guðmundur Davíðsson, Magnús Guðbjartsson, Andri Jónsson
Umhverfisnefnd
Aðalmenn: Katrín Cýrusdóttir, Einar Tönsberg, Þorbjörg Skúladóttir
Varamenn: Finnur Pétursson, Þórarinn Jónsson, Ólöf Ósk Guðmundsdóttir
Viðburða og menningarnefnd
Aðalmenn: Sævar Jóhannsson, Helga Hermannsdóttir, Andri Jónsson
Varamenn: Dagrún Fanný Liljarsdóttir, Petra Marteinsdóttir, Hafsteinn Sveinsson
Samgöngu og fjarskiptanefnd
Aðalmenn: Jón Þorgeir Sigurðsson, Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, Jóhannes Björnsson
Varmenn: Þorbjörg Skúladóttir, Helgi Guðbrandsson, Magnús Guðbjartsson
Kjörstjórn
Aðalmenn: Unnur Sigfúsdóttir, Arna Grétarsdóttir, Andrés Óskarsson
Varamenn: Stella Marie Burgess Pétursson, Aðalheiður Birna Einardóttir, Lárus Vilhjálmsson
Almannavarnarnefnd
Aðalmenn: Sveitarstjóri, Adam Finnsson
Varamenn: Andri Jónsson, Regína Hansen Guðbjörnsdóttir
Notendaráð Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um málefni fatlaðs fólks
Aðalmenn: Jóhanna Hreinsdóttir,
Varamenn: Sigurþór Ingi Sigurðsson,
Vöktunarnefnd Grundartanga
Aðalmenn: Þórarinn Jónsson
Varamenn: Einar Tönsberg
Stjórn SSH
Aðalmaður: Sveitarstjóri
Varamaður: Jóhanna Hreinsdóttir
Ungmennaráð:
Aðalmenn: Þóra Jónsdóttir,
Varmenn: Dagrún Fanný Liljarsdóttir,
Öldungaráð:
Aðalmaður: Brynja Lúthersdóttir, Sigrún Finnsdóttir
Varamenn: Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir, Guðný. G. Ívarsdóttir
Fulltrúaráð SSH.
Aðalmenn: Jóhanna Hreinsdóttir
Varamaður: Þórarinn Jónsson
Svæðisskipulagsnefnd.
Aðalmenn: Elís Guðmundsson, Magnús Ingi Kristmannsson
Varamenn: Sigurður Hilmar Ólafsson, Petra Marteinsdóttir
Hreppsnefnd mun ljúka skipun nefnda á næsta hreppsnefndarfundi.
12.Beiðni um tilnefningu varamanna í stjórn SSH
2206008
Niðurstaða:
SamþykktMeð vísan í lið nr. 12
13.Aðalfundur Veiðifélags Kjósarhrepps
2206013
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að fela oddvita að fara með atkvæðisrétt á fundinum
14.Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur), 530. mál.
2205019
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur), 530. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 16. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0758.pdf
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 16. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0758.pdf
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt fram15.Til umsagnar frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál.
2205093
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0799.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0799.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt fram16.Til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál.
2205107
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 8. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0810.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 8. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0810.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt fram17.Til umsagnar frumvarp til laga um skipulagslög (uppbygging innviða), 573. mál.
2205108
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um skipulagslög (uppbygging innviða), 573. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 8. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0812.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 8. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0812.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt fram18.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 592. mál.
2205094
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 592. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0834.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0834.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt fram19.Til umsagnar frumvarp til laga um sorgarleyfi, 593. mál.
2205020
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um sorgarleyfi, 593. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 16. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0835.pdf
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 16. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0835.pdf
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt fram20.Til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 595. mál.
2205083
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 595. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 31. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0837.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 31. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0837.html
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:
Lagt framSigurður Hilmar Ólafsson skipulags og byggingarfulltrúi mætti á fundinn undir þessum lið.
21.Skipulags- og byggingarnefnd - 158
2205003F
Niðurstaða:
Samþykkt-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Nefndin telur að eftir lítilsháttar lagfæringar á greinargerð, sé tillagan óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnist ekki auglýsingar, sbr. 4. mgr. 41. gr. skipulagslaga.
Nefndin leggur því til við hreppsnefnd að samþykkja lagfærða tillögu til gildistöku og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt -
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Samþykkt, enda mun deiliskipulag liggja fyrir innan reits F25 Hjalli, áður en byggingarleyfi verði gefið út og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar SIS vék af fundi undir þessum lið.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við lóðarhafa, sem og eigendur aðliggjandi lóða. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Samþykkt, enda mun deiliskipulag fyrir a.m.k. 8 lóðir, sem stofnaðar voru á sama tíma, liggja fyrir innan reits F9 Bær, áður en byggingarleyfi verði gefið út og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2 og að fyrir liggi samþykki um vegtengingu. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 158 Stöðuleyfi veitt til 6 mánaða. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
22.Fundargerð 539. fundar stjórnar SSH
2205022
Niðurstaða:
Lagt fram23.Stefnuráð byggðasamlaganna - fundargerð nr. 1
2205124
Niðurstaða:
Lagt framHreppsnefnd gerir athugasemd við að Kjósarhreppur eigi ekki fulltrúa í stefnuráði byggðasamlaganna og óskar eftir að fá að tilnefna fulltrúa í stefnuráðið.
Hreppsnefnd felur starfandi oddvita að vinna málið áfram.
Hreppsnefnd felur starfandi oddvita að vinna málið áfram.
24.Stefnuráð byggðasamlaganna - fundargerð nr. 2
2205125
Niðurstaða:
Lagt fram25.Stefnuráð byggðasamlaganna - fundargerð nr. 3
2205126
Niðurstaða:
Lagt fram26.Eigendafundur Strætó bs. - 36
2205133
Niðurstaða:
Lagt fram27.Ósk um breytt sveitarfélagamörk v. lóð fyrir fjarskiptamiðstöð
2205104
Niðurstaða:
FrestaðHreppsnefnd óskar eftir þeim gögnum sem tilgreind eru í erindinu til að geta tekið upplýsta ákvörðum.
Oddvita falið að óska eftir gögnum.
Oddvita falið að óska eftir gögnum.
28.Yfirlýsing um samstarf vegna sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu
2205033
Niðurstaða:
Lagt fram29.Samkomulag um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins
2205034
Niðurstaða:
Lagt fram30.Fjárframlag mennta- og barnamálaráðherra til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar
2205037
Mennta- og barnamálaráðherra hvetur sveitarfélög til að efla frístundastarf barna í sérstaklega viðkvæmri stöðu sumarið 2022.
Niðurstaða:
Vísað til nefndarHreppsnefnd felur Félags, æskulýðs og jafréttisnefnd að vinna málið áfram.
31.Tilboð frá ráðningaskrifstofu
2206012
Niðurstaða:
Lagt framOddviti kynnti tilboð og tillögu að auglýsingu vegna ráðingu sveitarstjóra. Oddviti vinnur málið áfram.
Fundi slitið.