Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Samkeppnistillögur um skipulag
2201011
Sveitarfélagið efndi til samkeppni um skipulag á landinu fyrir ofan Ásgarð sem fest var kaup á sumarið 2021.
Fengnar voru þjár stofur til að hanna svæðið.
Fengnar voru þjár stofur til að hanna svæðið.
Niðurstaða:
SamþykktJón Ólafur Ólafsson formaður valnefndar kynnti tillögurnar og niðurstöðu nefndarinnar
Samþykkt að ganga til viðræðna við þann aðila sem valnefnd hreppsnefndar gaf flest stig.
Samþykkt að ganga til viðræðna við þann aðila sem valnefnd hreppsnefndar gaf flest stig.
2.Þjónustusamningur - áfangastaða- og Markaðssvið SSV
2112032
Niðurstaða:
Lagt fram3.Tilnefningu á áfangastaðafulltrúa
2112033
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að fela Karli Magnúsi sveitarstjóra að vera tengiliður.
4.AUGLÝSING um skrá yfir þau störf hjá Kjósarhreppi sem eru undanskilin verkfallsheimild.
2201010
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að fela oddvita að auglýsa í stjórnartíðindum.
5.Fundargerð 65. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2112024
Niðurstaða:
Lagt fram6.Umhverfisnefnd - Fundargerð nr. 30
2112020
Niðurstaða:
Lagt fram7.Samfélagsstyrkur Kjósarhrepps
2112028
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 450.000
8.Fundargerð 172_fundar heilbrigðisnefndar
2201003
Niðurstaða:
Lagt fram9.Skipulags- og byggingarnefnd - 153
2111004F
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við umsögnum á fullnægjandi hátt innan uppfærðs deiliskipulags, ásamt því að fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar, sbr. 4. mgr. 41. gr. skipulagslaga.
Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja uppfærða tillögu til gildistöku eftir auglýsingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa tillöguna. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Samþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum
upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001. Niðurstaða þessa fundar Staðfest -
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Jákvætt tekið í erindið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Þakhæð (mænishæð) víkur verulega frá deiliskipulagsskilmálum fyrir Nesveg. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Samræmist deiliskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 153 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
10.Kjósarveitur ehf - fundargerð nr.60
2201004
Niðurstaða:
Lagt fram11.Stjórn SSH - fundargerð nr. 533
2112035
Niðurstaða:
Lagt fram12.Fundargerð Stjórn SSH - 534
2201005
Niðurstaða:
Lagt framFundi slitið - kl. 18:21.
Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.