Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022 - kostnaðaráætlun samstarfsverkefna fyrir fjárhagsáætlanagerð
2110017
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir framlagða kostnaðaráætlun fyrir árið 2022.
2.Reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlits Mosfellbæjar og Seltjarnarnesbæjar við Hafnarfjörðar- og Kópavogssvæðis og hins vegar sameiningu heilbrigðiseftirlits Kjóarhrepps við Vesturlandssvæði.
2110020
Niðurstaða:
Lagt fram3.Fundargerð svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
2110028
Niðurstaða:
Lagt fram4.Persónuverndaryfirlýsing Kjósarhrepps
2110049
Uppfærð persónuvendaryfirlýsing Kjósarhrepps.
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir framlagða yfirlýsingu með breytingum á ákvæðum um skjalavistun.
5.Deiliskipulag í landi Eyrarkots, Kjósarhreppi_Undanþága er varðar fjarlægð bygginga frá stofnvegi
2110052
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að sótt verði um undanþágu varðandi fjarlægð bygginga frá stofnvegi.
6.Grenndargámar
2111004
Upplýsingaskilti við nýja grendagáma.
Niðurstaða:
Lagt fram7.Skólarútan
2111005
Niðurstaða:
Lagt fram8.Kjósarsaganþættir úr sögu Kjósar
2111003
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir drög að samningi við Bjarka Bjarnason um ritstjórn.
9.Starfsmannamál
2111006
Niðurstaða:
Samþykkt10.Bréf til allra sveitarfélaga vegna birtingar draga að breytingarreglugerð í Samráðsgátt
2110018
Niðurstaða:
Lagt fram11.Viðburða- og menningarmálanefndar - Fundargerð nr 36
2110054
Niðurstaða:
Lagt fram12.Skipulags- og byggingarnefnd - 151
2110002F
Niðurstaða:
Staðfest-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Nefndin leggur til við Hreppsnefnd að verkefnislýsingin verði kynnt í samræmi við 1. mgr. 30 gr. og 3. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa skipulagslýsinguna. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Nefndin leggur til við Hreppsnefnd að verkefnislýsingin verði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa skipulagslýsinguna. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Skipulagsfulltrúa falið að hafa milligöngu um að fyrirliggjandi fornleifaskrá verði uppfærð. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Nefndin leggur til við Hreppsnefnd að samþykkja gerð deiliskipulags á lóðunum Flekkudalur 1, 3 og 5 og að heimilt verði að falla frá gerð lýsingar fyrir deiliskipulagsverkefnið, þ.e. allar meginforsendur liggi fyrir í aðalskipulagi, sbr. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir tillögu skipulags- og bygginagarnefndar.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 151 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
13.Fundargerð 35. eigendafundar Sorpu bs.
2110055
Niðurstaða:
Lagt fram14.Fundargerð 33. eigendafundar Strætó bs.
2110015
Niðurstaða:
Lagt fram15.SSH Stjórn -fundargerð nr. 529
2110021
Niðurstaða:
Lagt fram16.SSH Stjórn -fundargerð nr. 530
2110042
Niðurstaða:
Lagt fram17.Fundargerð 34. eigendafundar Strætó bs.
2110043
Niðurstaða:
Lagt fram18.Fundargerð eigendafundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands_18.10.2021
2110041
Niðurstaða:
Lagt fram19.Fundargerð 901. fundar stjórnar sambandsins
2111011
Niðurstaða:
Lagt fram20.Fundargerð 902. fundar stjórnar sambandsins
2111007
Niðurstaða:
Lagt fram21.Boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki
2111008
Niðurstaða:
Lagt fram22.Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál
2111009
Niðurstaða:
Lagt fram23.SSH Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar 2022
2111014
Niðurstaða:
SamþykktFundi slitið - kl. 17:56.
Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.