Fara í efni

Sveitarstjórn

235. fundur 07. júlí 2021 kl. 15:00 - 19:00 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og óskaði eftir að breyta auglýstri dagskrá, að bæta við dagskrálið nr. 11 og 12. Fasteignir A og Fasteignir B.
Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.
GGÍ boðar seinkun á fundinn.

1.Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignamats 2022

2106006

Stjórn Félags atvinnurekenda skorar á sveitarfélög að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár til að bregðast við miklum hækkunum fasteignamats fyrir árið 2022.
Niðurstaða:
Lagt fram

2.Aðgerðráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

3.UMH20040040 Kjósasvæði sameininst öðrum heilbrigðiseftirlitssvæðum

2106013

Niðurstaða:
Lagt fram

5.Fyrirspurn frá Landssamtökunum Þroskahjálp

2106043

Niðurstaða:
Lagt fram
Hreppsnefnd felur oddvita að leita úrlausna.

6.Íbúafundur Kjósarhreppi - 22. júní 2021

2106048

Íbúafundur var haldinn þriðjudaginn 22. Júní síðast liðin til að ræða mögulega sameiningarvalkosti.
Á fundinum var farið yfir stöðu Kjósarhrepps, rætt hvort sveitarfélagið eigi að fara í sameiningarviðræður og kynntir þeir sameiningarkostir sem greindir hafa verið. Íbúum gafst tækifæri á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri og spyrja spurninga.
Niðurstaða:
Lagt fram
Niðurstaða kosninga á íbúafundi var afgerandi en 29 vilja að farið verði í sameiningarviðræður, 11 voru á móti og 6 tóku ekki afstöðu.
Hreppsnefnd fundar með RR-ráðgjöf 23. ágúst næst komandi þar sem framhaldið verður rætt.

7.Viðburðar- og menningarmálanefnd - Fundur nr. 31

2106050

Niðurstaða:
Samþykkt

8.Umhverfisnefnd - fundur nr. 29

2106053

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir afgreiðlu nefnarinnar á lið 3 og felur oddvita að leita tilboða.
GD yfirgefur fundinn undir þessum lið.

9.Samfélagsstyrkur Kjósarhrepps

2106060

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir með þremur atkvæðum að veita 500.000 kr styrk.
Hreppsnefnd lýtur svo á að þetta sé mikilægt samfélagsverkefni sem aðstaðan verður nýtt fyrir.
GD kemur inná fundinn.

10.Viðburða- og menningarmálanefndar - Fundargerð nr 32

2107003

Niðurstaða:
Lagt fram
GGÍ kemur á fundinn kl. 16:00.

11.Fasteignir

2107011

Niðurstaða:
Lagt fram

12.Fasteignir - A

2107012

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að veita oddvita umboð til lóðaviðskipta.

13.Skipulags- og byggingarnefnd - 148

2106002F

Niðurstaða:
Vísað til nefndar
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við umsögnum á fullnægjandi hátt innan uppfærðs aðalskipulags. Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar, sbr. 1. mgr. 32. gr. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja breytta tillögu til gildistöku eftir auglýsingu í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 32. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda. Með vísan til umburðarbréfs Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 28.05.2021, um breytingar á jarðalögum, þá vísar nefndin málinu til hreppsnefndar. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir breytta tillögu til gildistöku eftir auglýsingu í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 32. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda. Með vísan til umburðarbréfs Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 28.05.2021, um breytingar á jarðalögum.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Nefndin telur að breytingin sé óveruleg og hafi ekki í för með sér mikil áhrif á einstaka aðila eða hafa áhrif á stór svæði. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að auglýsa óverulega breytingu aðalskipulags í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að tillagan verði send til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun og auglýsing birt í B-deild Stjórnartíðinda. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa óverulega breytingu aðalskipulags í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að tillagan verði send til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun og auglýsing birt í B-deild Stjórnartíðinda.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Nefndin telur að breytingin sé óveruleg og hafi ekki í för með sér mikil áhrif á einstaka aðila eða hafa áhrif á stór svæði. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að auglýsa óverulega breytingu aðalskipulags í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að tillagan verði send til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun og auglýsing birt í B-deild Stjórnartíðinda. Með vísan til umburðarbréfs Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 28.05.2021, um breytingar á jarðalögum, þá vísar nefndin málinu til hreppsnefndar.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd telur að breytingin sé óveruleg og hafi ekki í för með sér mikil áhrif á einstaka aðila eða hafi áhrif á stór svæði og ekki sé talin ástæða til meðferðar skv. 30.-32 gr. skipulagslaga.
    Hreppsnefnd samþykkir því óverulega breytingu aðalskipulags í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Máli frestað þar sem deiliskráning fornleifa og undanþága umhverfis- og auðlindaráðherra frá d lið gr. 5.3.2.5 í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 liggur ekki fyrir. Niðurstaða þessa fundar Frestað
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki að auglýsa deiliskipulagstillöguna dags. 25.06.2021, í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi og í áður samþykktu skipulagi sem öðlaðist ekki gildi.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna dags. 25.06.2021, í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi og í áður samþykktu skipulagi sem öðlaðist ekki gildi
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við umsögnum á fullnægjandi hátt innan uppfærðs deiliskipulags. Þó með þeim fyrirvara að eftir er að uppfæra kafla um minjar og að jákvæð umsögn Minjastofnunar liggi fyrir.
    Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar, sbr. 4. mgr. 41. gr. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja breytta tillögu til gildistöku eftir auglýsingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd samþykkir breytta tillögu til gildistöku eftir auglýsingu við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda, en þó með þeim fyrirvara að eftir er að uppfæra kafla um minjar og að jákvæð umsögn Minjastofnunar liggi fyrir.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Skipulagsfulltrúa falið að vinna að tillögu að afgreiðslu fyrir næst fund. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Samþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001 og að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur, undirritaður af byggingarfulltrúa. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Samþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001 og að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur, undirritaður af byggingarfulltrúa. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Erindi hafnað. Samræmist hvorki aðalskipulagi né deiliskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Grenndarkynning hefur farið fram. Athugasemd barst. Nefndin óskar eftir umsögnum frá opinberum aðilum, s.s. heilbrigðiseftirliti, Vegagerðinni, Náttúrufræðistofnun og Umhverfisstofnun, Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Nefndin samþykkir að frístundahúsið á lóðinn Þúfukot 4 sé skráð sem íbúðarhús og byggingarfulltrúa falið að skrá það sem slíkt. Niðurstaða þessa fundar Synjað Bókun fundar Synjað:
    Hreppsnefnd óskar eftir eftirtöldum gögnum:
    Hnitsettu lóðarblaði staðfestu af lóðareiganda og nærliggjandi landeiganda.
    Afrit af umsókn þinglýstra eigenda um að breyta sumarhúsi í íbúðarhús.
    Lokaúttekt byggingarfulltrúa á að sumarhúsið standist kröfur um íbúðarhúsnæði.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Jákvætt tekið í erindið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Jákvætt tekið í erindið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Lagt fram. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Lagt fram. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 148 Lagt fram. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram

14.Fundargerð 898. fundar stjórnar sambandsins

2106007

Niðurstaða:
Lagt fram

15.Fundargerð XXXVI. landsþings sambandsins

16.SSH Fundargerð svæðisskipulagsnefndar málsnr. 2003003

2106011

Niðurstaða:
Lagt fram

17.SSH Stjórn -fundargerð nr. 525

2106023

Niðurstaða:
Lagt fram

18.Fundargerð 899. fundar stjórnar sambandsins

2106031

Niðurstaða:
Lagt fram

19.Fundargerð 101. fundar svæðisskipulagsnefndar

2106032

Niðurstaða:
Lagt fram

20.Fundargerð 31. eigendafundar Strætó bs.

2106044

Niðurstaða:
Lagt fram

21.SSH 526. stjórnarfundur 23.06.2021

2106049

Niðurstaða:
Lagt fram

22.Launaþróun sveitarfélaga

23.Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins -Kosning málsnr. 1805004

2106015

Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 19:00.