Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

50. fundur 23. maí 2023 kl. 19:00 - 20:30 Ásgarði
Nefndarmenn
  • Helga Hermannsdóttir
  • Andri Jónsson
  • Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir komst ekki á fundinn ekki náðist að finna varamann.
Fundargerð ritaði: Helga Hermannsdóttir
  • 17. júní: Búið að panta trúð og andlitsmálningu, þau mæta kl. 12-13 á eyrinna fyrir neðan Meðalfell.
  • Helíum blöðrur verða pantaðar í næstu viku.
  • Spurning með vagn og traktor í skrúðgöngu, búið að ræða við Hermann á Hjalla og Atla í Káraneskoti.
  • Andri ætlar að athuga með hátalara sem getur verið úti.
  • Setjum út auglýsingu í næstu viku.
  • Spurning með hjólabáta, Andri ætlar að athuga það.
  • Ákveðið var að andlitsmálun, helíumblöðrur og trúðurinn séu kl:12 á Meðalfellseyrinni. Lagt af stað í skrúðgöngu kl:13. Athuga með ungmennafélagið hvort það sé með heimalninga í Kaffi Kjós.
  • Allir hoppukastalar eru uppbókaðir en athugað var með blaðrarann og sirkusatriði.
  • Kátt í Kjós: Verkefnum deilt niður á nefndarmenn.
  • Stofnað var gmailið kattikjos1@gmail.com
  • Búið var til google docs skjal sem að nefndarmenn geta fylgst með hvað á eftir að gera og hver gerir hvað.