Viðburða- og menningarmálanefnd
Dagskrá:
- Skipulagning á aðventumarkaði. Ákveðið hafði verið að aðventumarkaður yrði hadinn laugardaginn 11. desember en í ljósi þess að samkomutakmarkanir þar sem mest 50 manns mega koma saman munu gilda til 8. desember og óvissa er um framhaldið leggur nefndin til að markaðnum verði aflýst.
- Enn er stefnt að því að Þrettándagleði verði haldin 6. janúar og að skötuveisla verði haldin á Þorláksmessu ef aðstæður leyfa.