Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

11. fundur 14. febrúar 2019 kl. 18:00 - 18:30 Eldri-fundur

Fundargerð viðburða- og menningarmálanefndar

Fundur haldin 14. febrúar 2019 í stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar með menningar- og markaðsnefnd Hvalfjarðarsveitar.

Mætt voru Guðný G. Ívarsdóttir, Einar Tönsberg, Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ásamt Áskeli Þórissyni, Ástu Marý Stefánsdóttur, Maríu Ragnarsdóttur og Ásu Líndal Hinriksdóttur.

Fundur settur kl. 18

 

Menningar- og markaðsnefnd Hvalfjarðarsveitar bauð viðburða- og menningarmálanefnd Kjósarhrepps til fundarins til að ræða tillögur sínar að möguleikum á samstarfi sveitarfélaganna á sviði menningar-, markaðs- og ferðamála. Samþykkt var að taka tillögurnar til nánari umhugsunar og umræðu í viðburða- og menningarmálanefnd Kjósarhrepps áður en lengra væri haldið.

 

Fundi slitið kl. 19.30

Fundargerð ritaði Guðbjörg R. Jóhannesdóttir