Fara í efni

Umhverfisnefnd

110. fundur 22. október 2002 kl. 10:09 - 10:09 Eldri-fundur

Umhverfis- og ferðamálanefnd Kjósarhrepps

1.fundur 22.október 2002, Neðri-Háls
.

1.
Nefndin skipti með sér verkun: Hulda Þorsteinsdóttir Eilífsdal, formaður, Birna Einarsdóttir, Hjalla, ritari, Kristján Oddsson, Neðra-Hálsi, meðstjórnandi.

2. Nefndin ákvað að fá Ragnhildi Sigurðardóttir, verkefnisstjóra átaksins "Fegurri Sveitir" á sinn fund.

3. Birnu Einarsdóttur falið að gera ramma af erindisbréfi fyrir nefndina, sem yrði lagt fyrir hreppsnefnd.

4. Skýrsla til Nátturuvendar ríkisins efni: Úttekt og greinagerð um ástand í umhverfismálum, í Kjósarhrepp.
Máli sett í vinnslu.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson