Umhverfisnefnd
Dagskrá:
- Erindi Finnurs Péturssonar í Káranesi til hreppsnefndar um að „Allar takmarkanir á lausagöngu búfjár í Kjósarhreppi verði afnumdar“. Hreppsnefnd vísaði erindinu til umhverfisnefndar til skoðunar.
Þetta var gert:
- Nefndin fór yfir erindi Finnurs. Henni hugnast ekki vel lausaganga stórgripa vegna slysahættu en vill taka sér meiri tíma í að skoða málið útfrá jafnræðisreglu stjórnskipunarlaga og hugsanlegum breytingum stjórnvalda á lögum um búfjárhald, vegalög og girðingalög.
Afgreiðsla
Nefndin leggur til að hreppsnefnd hemili að leitað verði álit lögfræðings á lögfræðilegum atriðum málsins.