Umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd, fundur nr. 14
Dags. 26. apríl 2019, kl. 15:00
Fjórtándi fundur var haldinn í Umhverfisnefnd Kjósarhrepps í Gámaþjónustunni í Hafnafirði.
Mætt voru: Katrín Cýrusdóttir formaður umhverfisnefndar og Karl Magnús Kristjánsson oddviti og varamaður í nefndinni.
Fulltrúar frá Gámaþjónustunni fórum með okkur Karl Magnús í skoðunarferð um stöðina og útskýrðu hvernig þeir tækju á móti sorpi og hvernig flokkunin færi fram.
Fórum yfir úrbætur á gámaplaninu við Meðalfellsvatn og sorphirðu við íbúðarhús.
Gámaþjónustan ætlar að gera tilboð í þetta fyrir okkur innan hálfsmánaðar.
Fundi slitið kl. 16:30
Katrín Cýrusdóttir, formaður.