Fara í efni

Umhverfisnefnd

291. fundur 03. nóvember 2009 kl. 17:00 - 17:00 Eldri-fundur

þriðjudaginn 3. nóv. 2009  kl. 17.00

 

1.    Áningastaðir :

a)    Nefndin óskar eftir samantekt á kostnaði vegna fyrri hluta verkefnisins.

b)    Nefndin óskar eftir svari frá landaeigendum Möðruvalla um hvort áningarstaður megi vera við réttina.

Nefndin telur nauðsynlegt að fá þessar upplýsingar áður en hún tekur ákvörðun um seinni hluta verkefnisins.

 

2.    Vistvernd í verki: Nefndinni barst bréf frá Gyðu S. Björnsdóttir Sögumiðlun ehf. um verkefnið Vistvernd í verki  og leggur nefndin til að sveitafélagið gerist aðili að þessu verkefni.

 

3.    Merking gönguleiða: Nefndin ætlar að leita sér upplýsinga um hverskonar möguleikar eru í boði um merkingar.

 

4.    Nefndinni barst boð um að sitja ársfund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga.

 

Katrín Cýrusdóttir

Birna Einarsdóttir

Bergþóra Andrésdóttir

Unnur Sigfúsdóttir

Ólafur Jónsson