Umhverfisnefnd
Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
11.fundur þriðjudaginn 18.september 2007 kl. 18.00 í Ásgarði.
1. Farið yfir mál sem eru í vinnslu.
2. Kjósarkort – Farið yfir stöðuna á kortinu og áframhaldandi vinnu á því.
3. Umhverfis- og umgengnismál í sveitarfélaginu rædd, hvað hægt væri að gera til að stuðla að bættri umgengni. Ákveðið að senda inn fyrirspurn til hreppsnefndar um grænu tunnurnar.
4. Önnur mál: Umhverfis – og ferðamálanefnd leggur til að Kjósarrétt verði varðveitt fyrir komandi kynslóðir vegna atvinnusögulegs gildis hennar fyrir Kjósarhrepps.
5. Næsti fundur ákveðinn 16. október, kl. 18.00 í Ásgarði.
Katrín Cýrusdóttir
Birna Einarsdóttir
Bergþóra Andrésdóttir
Unnur Sigfúsdóttir