Fara í efni

Sveitarstjórn

75. fundur 15. desember 2003 kl. 09:39 - 09:39 Eldri-fundur
Fundargerð 15.12.2003

Hreppsnefnarfundur haldinn í Félagsgarði 15.12.2003. kl.20.30..
Mættir á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2004 fór fram.

2. Hreppsnefnd ákveður að hækka ferðastyrk til framhaldsskólanema úr 10.000 kr. í 13.000 kr.

3. Sveitarstjórn hefur ákveðið að hækka.
Hreppsnefndarlaun í 5000 þúsund fyrir hvern fund.
Nefndarformenn í 5000 þúsund fyrir hvern fund.
Nefndarmenn í 3000 þúsund fyrir hvern fund.


4. Sveitarstjórn samþykkir nýskipan almannavarna samkvæmt fylgiskjali merkt ,,Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins Starfsskipulag."
Sveitarstjórn tilnefndir Guðmund Davíðsson og Hermann Ingólfsson sem aðalmenn í nefndina .Gunnar Leó Helgason og Aðalstein Grímsson
sem varamenn.

5. Lagðar fram fundargerðir Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis frá 11.nóv.
og 9.des.2003.
6. Erindi frá Sambandi íslenskra sveitafélaga v/ Staðardagskrá 21 í fámennum sveitafélögum lagt fram.Málinu vísað til umhverfis og ferðamálanefndar.

Fundi slitið kl.23.45.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir