Sveitarstjórn
Fundargerð 12.11.2003.
Hreppsnefnarfundur haldinn í Félagsgarði 12.11. kl.15.30.
Mættir á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.
1. Lögð fram fundargerð skólanefndar frá 11.11.2003.
2. Hreppsnefnd samþykkir tillögu skólanefndar um að farið verði í viðræður við skólastjóra Klébergsskóla um að taka við nemendum Ásgarðsskóla haustið 2004.
3. Oddvita og formanni skólanefndar er falið að boða landeigendur Valdastaða á fund vegna gjafabréfs lóðar Ásgarðsskóla.
Hreppsnefnarfundur haldinn í Félagsgarði 12.11. kl.15.30.
Mættir á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.
1. Lögð fram fundargerð skólanefndar frá 11.11.2003.
2. Hreppsnefnd samþykkir tillögu skólanefndar um að farið verði í viðræður við skólastjóra Klébergsskóla um að taka við nemendum Ásgarðsskóla haustið 2004.
3. Oddvita og formanni skólanefndar er falið að boða landeigendur Valdastaða á fund vegna gjafabréfs lóðar Ásgarðsskóla.
Fundi slitið kl.18.00.
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir