Sveitarstjórn
Fundargerð 02.12.02
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 2. desember 2002.
Mætt á fundin eru Gunnar Leó, Guðný, Hermann, Guðmundur og Anna Björg.
1. Bréf hefur borist frá borgarstjórn Reykjavíkur um að borgarráð hefur samþykkt tillögu fræðslustjóra um áheyrnafulltrúa í foreldraráð Klébergsskóla.
2. Samþykkt að veita 100 þúsund króna fjárveitingu í verkefnið Flokkun vatna 2003 hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
3. Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram og samþykkt.
4. Útsvarsprósenta fyrir 2003 var ákveðin 13.03%.
5. Anna Björg vék af fundi.
Fleira ekki bókað.
Guðmundur Davíðsson
Gunnar Leó Helgason
Guðný G. Ívarsdóttir
Hermann Ingólfsson
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 2. desember 2002.
Mætt á fundin eru Gunnar Leó, Guðný, Hermann, Guðmundur og Anna Björg.
1. Bréf hefur borist frá borgarstjórn Reykjavíkur um að borgarráð hefur samþykkt tillögu fræðslustjóra um áheyrnafulltrúa í foreldraráð Klébergsskóla.
2. Samþykkt að veita 100 þúsund króna fjárveitingu í verkefnið Flokkun vatna 2003 hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
3. Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram og samþykkt.
4. Útsvarsprósenta fyrir 2003 var ákveðin 13.03%.
5. Anna Björg vék af fundi.
Fleira ekki bókað.
Guðmundur Davíðsson
Gunnar Leó Helgason
Guðný G. Ívarsdóttir
Hermann Ingólfsson